Speglasalur fjármagnsins

   Skrýtnar eru fréttirnar og ótrúlegar af íslensku krónunni sem hefur veriđ rćnd og skilin eftir á rúmsjó. Enn skrýtnari fréttir berast frá hinui svörtu Afríku. Í Sómalíu hafa menn fátt ađ gera nema ađ rćna risastórum olíuskipum og selja eigendunum aftur.

   Bandaríkjamenn og Bretar bera allt í einu svo mikla virđingu fyrir sjálfstćđi ríkja og lögsögu og landhelgi, ađ ţeir hafast ekki ađ, en kaupa ránsfenginn á slikk. Hver grćđir? Hver kaupir? Hver fjármagnar glćpagengin og verndar? 

   Spurningin er, getum viđ snúiđ ţessum umhugsunarefnum upp á sjálfa okkur?.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband