Mánudagur, 1. desember 2008
Á vogarskálunum!
Athygli vakti í dag fyrirmyndar framkoma lögreglunnar og skynsamleg. Mjög er búið að níða dómsmálaráðherra vorn Björn Bjarnason. Honum hafa verið kennd mistök í löggæslu á þessum ,,ófriðartímum''. Hvernig væri að þakka honum nú! Batnandi lögreglu er best að lifa!
Og enn: Ekki er Samfylkingunni sæmd að klastrinu við eftirlaunaósómann! Við getum ekki kennt Sjálfstæðisflokknum um, það er jú Samfylkingin sem er félagshyggjuliðið, eða hvað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.