Skáldin eru skyggn!

Er mađur hugsar um og rifjar upp ráđleysi og sóun undangenginna ára undrast mađur mest ţá blindu sem ríkti í ţjóđfélaginu og međvirkni. Einn daginn rifjađist upp fyrir mér ljóđ, ort fyrir svona 50 árum.   Skáldiđ var einn sérstćđasti persónuleiki í skáldahópi ţess tíma og eru mörg ljóđa hans mjög athyglisverđ og öll frumleg, svo ekkert núlifandi skálda nálgast hann.

Klettabelti fjallkonunnar

ráđherra viđskiptanna telur

ađ vegurinn til velgengni sé

ađ fórna efnahag og sjálfstćđi

međ köldu blóđi eins og ţorskur

 

sá frumstćđi í forsćtinu segir

ađ trúin á landi sé lík

og trúin á stokka og steina

 

ţeir nota gjaldeyri ríkiskassans

til ađ drepa niđur framleiđsluna

 

ţeir eru ađ reisa viđ erlenda stjórn

yfir klettabelti fjallkonunnar

 

   Vitanlega er skáldiđ ekki ađ tala um ţá sem nú eru eđa voru viđ stjórn, en líkingin er sláandi og auđlyndirnar eru sannarlega í hćttu nú og öllu frekar en á dögum skáldsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Er skáldiđ ekki Jónas Svafár?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.1.2009 kl. 16:24

2 Smámynd: Jóhannes Eiríksson

Sćll Sigurđur. Kom engum á óvart ađ ţú kveiktir!

Jóhannes Eiríksson, 31.1.2009 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband